Hvað með keyra eins og asni mótmælin?

Verð að segja að þegar aðgerðirnar vekja athygli ráðamanna og fjölmiðla þá eru ágætislíkur á að þeir nái einhverjum árangri.  En þegar aðgerðirnar snúast um að keyra eins og asni er ég ansi hræddur um að þær nái ekki settu marki. 

Ég keyrði fyrir aftan vörubíl sem að ók á miðri Breiðholtsbrautinni á 30 km hraða í gær.  Þar var enginn viðbúnaður. Þeim aðgerðum var eingöngu beint gegn þeim vegfarendum sem að voru í kringum hann.  Ég var mjög hrifinn af þessu framtaki í upphafi, en eftir að hafa keyrt á eftir asna í gær sem var eingöngu að angra þá sem að í kringum hann voru ekki með neina yfirlýsingu til fjölmiðla eða neitt slíkt bara að keyra eins og asni.  Þá hefur hvort tveggja hrifning mín og samúð með vörubílstjórum dvínað mikið.


mbl.is Mestu tafir hingað til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig væri að loka alþingishúsið bara inni? þessi vitleysa gengur ekki.

Ingólfur (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 09:17

2 Smámynd: Árni Þór Eiríksson

 já það væri mjög góð lausn að loka alþingishúsið eða ráðhúsið inni...þá er þetta að bitna á þeim sem eiga það skilið...ekki fólki sem varla hefur ráð á að kaupa bensínið eins og er...hvað þá þegar við þurfum að keyra fyrir aftan einhvern asna á 60 tonna voru á 30 í vondri lykt og að eyða allt að 3 sinnum meira bensíni en ef við værum bara að keyra.

Ég er samt sammála vörubílstjórum um að það sé kominn tími til aðgerða...en það þarf að beina þeim gegn réttu fólki

Árni Þór Eiríksson, 2.4.2008 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Indriði Ingi Stefánsson

Höfundur

Indriði Ingi Stefánsson
Indriði Ingi Stefánsson
Hugleiðingar um ljósmyndun, tölvur, þjóðmál og aðra vitleysu
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband